Áfram í aðalefni

Grunnnámskeið

Grunnnámskeið Rauða krossins er ætlað sjálfboðaliðum félagsins. Sjálfboðaliðar sem starfa undir merkjum félags Rauða krossins fá grundvallarfræðslu á starfsemi félagsins. Fjallað er um upphaf og sögu Rauða krossins sem er alþjóðleg hreyfing og stærsta mannúðarhreyfing heims. Einnig er fjallað um sögu Rauða krossins á Íslandi og þau verkefni sem unnin eru hér á landi. Gangi þér vel!

 1. Námskeið númer

  RK01
 2. Námskeið hefst

  01-01-2017
 3. Námskeiði lýkur

  01-01-2019
 4. Áætlað vinnuframlag

  2:00

Grunnnámskeið Rauða krossins

Grunnnámskeið Rauða krossins er fyrst og fremst ætlað sjálfboðaliðum félagsins og starfsfólki og þeir sem starfa undir merkjum félags Rauða krossins fá hér grundvallarfræðslu á hreyfingunni. Öllum er frjálst að taka námskeiðið og fræðast þannig um Rauða krossinn. Fjallað er um upphaf og sögu Rauða krossins sem er alþjóðleg hreyfing og stærsta mannúðarhreyfing heims. Einnig er fjallað um sögu Rauða krossins á Íslandi og þau verkefni sem unnin eru hér á landi. Námskeiðinu lýkur með stuttri könnun. Ýmsar upplýsingar og umræður um vefnámskeið Rauða krossins á Íslandi má finna hér https://www.facebook.com/groups/1966980306916147/.

Innritaðu þig